R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210

LAUNAVINNSLA
Launavinnsla krefst nákvæmni, þekkingar á kjaraumhverfi og reynslu þeirra sem þessu sinna.

Við sjáum um launaútreikninga, sendum launamönnum launaseðla á rafrænu formi eða á pappír og útbúum skilagreinar til skattyfirvalda, lífeyrissjóða og stéttarfélaga.

Hjá R3-Ráðgjöf er yfirgripsmikil þekking á kjaraumhverfi og áratuga löng reynsla á launaútreikningi og tengdum þáttum.  Við leggjum áherslu á nákvæmni í hvers kyns launavinnslu fyrir viðskiptavini okkar.
  • Launavinnsla.
  • Skilagreinar staðgreiðslu.
  • Lífeyrissjóðsskilagreinar.
  • Stéttarfélagsskilagreinar.
  • Samskipti við stéttar- og verkalýðsfélög.
  • Túlkun kjarasamninga.