R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210

FJÁRHAGSÁÆTLANIR
Vanda þarf til allrar áætlanagerðar hvaða nafni sem áætlunin nefnist.  Fjárhagsáætlun er lýsing á hvernig ná skuli tilteknum markmiðum og hvernig stefnu er hrint í framkvæmd.  Áætlunin þarf að byggja á traustum grunni, vera skýrt fram sett og uppfylla þarfir um gegnsæi.

Rekstraráætlun, áætlun um þróun eigna og skulda auk sjóðsstreymisáætlunar myndar í heild fjárhagsáætlun.

R3-Ráðgjöf býður sérþekkingu sína við gerð fjárhagsáætlunar og hvernskyns fjármálalegrar greiningar.  Við trúum að fjármálaleg þekking okkar og reynsla á því sviði skipti máli í slíkri vinnu.