R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210


Ert þú með einfalda og skýra yfirsýn?

Greinargóðar stjórnendaupplýsingar eru lykilatriði árangursríkrar stjórnunar.  Einfaldar og auðlæsilegar rauntíma upplýsingar er krafa nútíma stjórnenda.  Við hjá R3 mætum kröfuhörðum viðskiptavinum okkar af fagmennsku með öflugum stuðningi nútíma upplýsingatækni.

R3-Ráðgjöf býður snjallar lausnir til að gefa skýra yfirsýn yfir hverskyns upplýsingar sem fyrirtæki, sveitarfélög eða ríki þurfa til að ná árangri.

Rekstrar- og aðrar fjármálalegar upplýsingar - dæmi:
  • Eru tekjur samkvæmt áætlun?
  • Hvernig er launakostnaður að þróast - t.d. í samanburði við heildarkostnað eða á hvern starfsmann?
  • Er rekstrarárangur í samræmi við markmið - í tilteknum mánuði, ársfjórðungi eða á ársgrundvelli?
  • Tekjur í hlutfalli við starfsmannafjölda?

Aðrar upplýsingar eða lykiltölur - dæmi:

  • Ánægja starfsmanna.
  • Ánægja viðskiptavina/þjónustuþega.
  • Fjöldi símtala í þjónustuver.
  • Nýting starfsmanna.

Nánari upplýsingar:
Garðar Jónsson - gardar@r3.is