R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210

VIÐSKIPTAÁÆTLANIR
Til að góð viðskiptahugmynd verði að veruleika skiptir máli að vinna ítarlega áætlun sem snertir alla þætti frá hugmynd að veruleika.  

R3-Ráðgjöf hefur í gegnum tíðina öðlast reynslu sem mikilvæg er til árangurs á þessu sviði.  Til að góð viðskitpahugmynd verði að veruleika er nauðsynlegt að vinna áætlun í samstarfi við viðskiptavini því mikilvægt er að eigandi hugmyndarinnar sé virkur þátttakandi í slíkri vinnu.  

Áreiðanleg og vel unnin viðskiptaáætlun skiptir sköpum þegar komið er að fjármögnun verkefnisins.  Fjárfestar, lánastofnanir og styrktaraðilar leggja mat á hugmyndina á grundvelli viðskiptaáætlunarinnar.  

Dæmi um megininnihald viðskiptaáætlunar:
  • Samantekt
  • Lýsing viðskiptahugmyndar
  • Markaðsáætlun
  • Fjárhagsáætlun
  • Tímasett framkvæmdaáætlun