R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210

ALHLIÐA STJÓRNSÝSLUÚTTEKTIR
Stjórnsýsluúttekt er afmörkuð sérfræðivinna sem snýr að úttekt á stjórnun og rekstri í íslenskri stjórnsýslu.  Í slíkri vinnu er m.a. meðferð og nýting almannafjár könnuð, athugað hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri og hvort starfsemin uppfylli skyldur sem settar eru fram í lögum, reglugerðum og öðrum stjónrvaldsfyrirmælum.

Stjórnsýsluúttekt nær ekki síst til stjórnunarlegrar skilvirkni, stjórnskipulags og verkaskiptingar milli rekstrareininga og innan þeirra.

R3-Ráðgjöf býður þekkingu sína og reynslu á þessu sviði til hverskyns stjórnsýsluúttekta.