R3-Ráðgjöf ehf.
     Síðumúla 33
     108 Reykjavík
     Sími: 588-5800
     Netfang: r3@r3.is
     Veffang: www.r3.is
     Kt.: 680807-2210

STEFNUMÓTUN - STJÓRNSKIPULAG - SKIPURIT
Í stjórnsýslunni er nauðsynlegt að hafa skýra stefnu og fylgja henni.  Vel ígrunduð stefna og útfærsla hennar styrkir starfsemina, eykur gegnsæi og bætir skilvirkni.

Hið víðtæka hlutverk hins opinberra krefst stefnumótunar á margvíslegum sviðum. Mikilvægt er að hlutverk sviða og rekstrareininga séu skýr og öllum ljós.

Til að ná árangri með stefnu og stjórnskipulagi býður R3-Ráðgjöf aðstoð við:
  • Stefnumótun.
  • Mótun stjórnskipulags og skipurits.
  • Gerð starfslýsinga.
  • Innleiðingu stefnu og einstakra þátta.